Einfaldur pizzabotn

Þetta er einfaldasta og fljótlegasta útgáfa af pizzu sem ég hef gert. Hendi oft í þessa ef ég hef ekki langan tíma til undirbúnings. Pizzan getur verið komin í ofninn ca klst frá því að byrjað er á henni. Sem þýðir að þetta er fljótlegra en að panta eina heimsenda, af minni upplifun að dæma. Það er líka auðvelt að margfalda þessa uppskrift en ein uppskrift á að vera einn botn.

Lesa áfram „Einfaldur pizzabotn“