Súrdeigsræsir

Ég veit ekki hvert íslenska orðið er fyrir sourdough starter en nú veistu hvað ég var að reyna með titlinum. Núna þegar ég byrja að skrifa þennan pistil á ég einn slíkann en til þess að sanna að það sé hægt að koma sé upp súrdeigsræsi (glæsilegt orð) á sjö dögum þá ætla ég að fylgja þessum leiðbeiningum sjálfur.

Eina sem þarf til að koma þessu í gang er heilhveiti og vatn. Hinsvegar gekk þetta brösulega hjá mér í fyrsta skipti og notaði ég þá rúgmjöl sem hjálpaði alveg gífurlega. Þess vegna ætla ég að hafa rúgmjöl inní starternum.

Hægt er að sjá TL;DR (of langt; las ekki) neðst í greininni.

Lesa áfram „Súrdeigsræsir“