Súrdeigspizza

Þegar ég hætti að borða brauð þá var krossgötum hvað ég ætti að gera við súrdeigsstarterinn minn. Fullkomna svarið var náttúrulega að nota hann bara á svindldögum þegar ég baka pizzu og svo gef ég starternum á sama tíma.

Þetta er uppskrift að einum botni af pizzu.

  • 300 gr hveiti
  • 180 gr volgt vatn
  • 1 tsp salt
  • 120 gr súrdeigs starter

Ég bæti helst ekki við hveiti þó þess þurfi en þar sem þetta er bara pizzabotn þá eru engar sérstakar reglur. Láta hýfa í 3 – 24 klst.